Niðurhal

Fjarlægð

5,43 km

Heildar hækkun

457 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

457 m

Max elevation

415 m

Trailrank

30

Min elevation

120 m

Trail type

Loop
  • Mynd af Photo
  • Mynd af Photo
  • Mynd af Photo
  • Mynd af Photo
  • Mynd af Photo
  • Mynd af Photo

Moving time

2 klukkustundir 18 mínútur

Tími

3 klukkustundir 6 mínútur

Hnit

992

Uploaded

22. apríl 2019

Recorded

apríl 2019
Share
-
-
415 m
120 m
5,43 km

Skoðað 198sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Vogar, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)

Ekki viðraði vel til fjallgangna um páskana fyrr en á annan dag páska. Við Hjalti Jón ákváðum þá að kíkja á móbergsfjöllin Trölladyngju og Grænudyngju á Reykjanesskaganum. Vegurinn frá Reykjanesbrautinni liggur gegnum Afstapahraun sem er apalhraun, líklega runnið árið 1226 frá Trölladyngju til sjávar. Um 10 km langa leið. Vegurinn er óþægilegur yfirferðar en fær öllum bílum ef hægt er ekið. Flestir sem leggja leið sína þennan veg að Höskuldarvöllum ganga á Keili eða í Lambafellsgjá en ekki er síðra að heimsækja Dyngjurnar tvær. Þær eru ekki háar (Trölladyngja 379 m) og auðveldar uppgöngu.
Það var sól og blíða er við lögðum af stað frá Reykjavík en er við komum að Dyngjunum hafði þykknað upp og fengum við bæði haglél og rigningu í byrjun. Síðan stytti fljótt upp og brast á með sól og blíðu.
Mikið útsýni er af Dyngjunum og er landslagið fjölbreytt og litskrúðugt enda stutt í jarðhitasvæði.
Við gáfum okkur góðan tíma í gönguferðina, sem tók um 3 klst.
Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Athugasemdir

    You can or this trail