Niðurhal

Fjarlægð

4,67 km

Heildar hækkun

97 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

97 m

Hám. hækkun

168 m

Trailrank

27

Lágm. hækkun

111 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Tröllafoss
  • Mynd af Tröllafoss
  • Mynd af Tröllafoss
  • Mynd af Tröllafoss
  • Mynd af Tröllafoss
  • Mynd af Tröllafoss

Hreyfitími

58 mínútur

Tími

ein klukkustund 15 mínútur

Hnit

791

Hlaðið upp

17. ágúst 2020

Tekið upp

ágúst 2020

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
168 m
111 m
4,67 km

Skoðað 519sinnum, niðurhalað 15 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Ekið Þingvallaveg um Mosfellsdal og beygt til vinstri inn sama afleggjara og í átt að Móskarðshnúkum. Þá er beygt nokkuð fljótt malarveg til hægri inn að merktu bílastæði. Gangan að fossinum auðveld og nokkur merkt kennileiti á leiðinni. Mjög fallegur foss og falin perla nálægt Reykjavík. Hélt áfram inn dalinn meðfram ánni smá hring, fallegt umhverfi.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið