gegils

Tími  9 klukkustundir 4 mínútur

Hnit 2522

Uploaded 31. júlí 2018

Recorded júlí 2018

-
-
750 m
184 m
0
4,2
8,4
16,8 km

Skoðað 84sinnum, niðurhalað 9 sinni

nálægt Hoffell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Hringleið gengin síðla júlí 2018 frá Múlaskála sem leið liggur upp í Tröllakróka þaðan þverað yfir að brúnum Víðidals og síðan skáskorið með stefnu mitt á milli Múlakolls og Tröllakróka þar til komið er á leiðina Milli gilja... farið þar niður með magnað umhverfi hvert sem litið er. Einnig tilvalið að ganga í Tröllakróka frá Egilsseli. Jón Bragason leiðsögumaður leiddi hópinn sem var á vegum Vodafone.
 • mynd af Múlaskáli í Lónsöræfum
 • mynd af Múlaskáli í Lónsöræfum
Múlaskáli, glæsilegt bæjarstæði á frábærum stað. Tekur ca 25 manns í gistingu ef vel er haldið á spöðum..
 • mynd af Leiðin Milli gilja
 • mynd af Leiðin Milli gilja
 • mynd af Leiðin Milli gilja
 • mynd af Leiðin Milli gilja
 • mynd af Leiðin Milli gilja
 • mynd af Leiðin Milli gilja
Gríðar falleg og stórbrotið umhverfi
 • mynd af Tröllakrókar
 • mynd af Tröllakrókar
 • mynd af Tröllakrókar
 • mynd af Tröllakrókar
 • mynd af Tröllakrókar
 • mynd af Tröllakrókar
Ótrúlega magnaðir og fjallháir hamraveggir tálgaðir til af náttúrunni með Axarfellsjökul og Jökulánna í bakið
 • mynd af Víðidalur í Lónsöræfum
 • mynd af Víðidalur í Lónsöræfum
 • mynd af Víðidalur í Lónsöræfum
Dalurinn var í byggð allt fram undir 1900 en aðeins einn bær þó sem lagðist þar með í eyði...

Athugasemdir

  You can or this trail