Niðurhal
gegils

Fjarlægð

16,8 km

Heildar hækkun

876 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

876 m

Hám. hækkun

750 m

Trailrank

48

Lágm. hækkun

184 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

9 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

2522

Hlaðið upp

31. júlí 2018

Tekið upp

júlí 2018

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
750 m
184 m
16,8 km

Skoðað 1239sinnum, niðurhalað 65 sinni

nálægt Hoffell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Hringleið gengin síðla júlí 2018 frá Múlaskála sem leið liggur upp í Tröllakróka þaðan þverað yfir að brúnum Víðidals og síðan skáskorið með stefnu mitt á milli Múlakolls og Tröllakróka þar til komið er á leiðina Milli gilja... farið þar niður með magnað umhverfi hvert sem litið er. Einnig tilvalið að ganga í Tröllakróka frá Egilsseli. Jón Bragason leiðsögumaður leiddi hópinn sem var á vegum Vodafone.
Fjallakofi

Múlaskáli í Lónsöræfum

 • Mynd af Múlaskáli í Lónsöræfum
 • Mynd af Múlaskáli í Lónsöræfum
Múlaskáli, glæsilegt bæjarstæði á frábærum stað. Tekur ca 25 manns í gistingu ef vel er haldið á spöðum..
Mynd

Leiðin Milli gilja

 • Mynd af Leiðin Milli gilja
 • Mynd af Leiðin Milli gilja
 • Mynd af Leiðin Milli gilja
 • Mynd af Leiðin Milli gilja
 • Mynd af Leiðin Milli gilja
 • Mynd af Leiðin Milli gilja
Gríðar falleg og stórbrotið umhverfi
Mynd

Tröllakrókar

 • Mynd af Tröllakrókar
 • Mynd af Tröllakrókar
 • Mynd af Tröllakrókar
 • Mynd af Tröllakrókar
 • Mynd af Tröllakrókar
 • Mynd af Tröllakrókar
Ótrúlega magnaðir og fjallháir hamraveggir tálgaðir til af náttúrunni með Axarfellsjökul og Jökulánna í bakið
Mynd

Víðidalur í Lónsöræfum

 • Mynd af Víðidalur í Lónsöræfum
 • Mynd af Víðidalur í Lónsöræfum
 • Mynd af Víðidalur í Lónsöræfum
Dalurinn var í byggð allt fram undir 1900 en aðeins einn bær þó sem lagðist þar með í eyði...

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið