← Hluti af Tröllaskagi. Héðinsfjörður, Hvanndalir & Siglufjörður. 5 daga sumarganga TKS 2012

 
Niðurhal

Fjarlægð

29,17 km

Heildar hækkun

1.441 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.441 m

Hám. hækkun

712 m

Trailrank

27

Lágm. hækkun

7 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

13 klukkustundir 19 mínútur

Hnit

4009

Hlaðið upp

15. ágúst 2015

Tekið upp

júlí 2012

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
1 athugasemd
Deila
-
-
712 m
7 m
29,17 km

Skoðað 1616sinnum, niðurhalað 19 sinni

nálægt Ólafsfjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá Vík í Héðinsfirði í Hvanndali. Þar var hópnum skipt og hluti hópsins hélt áfram á Hvanndalabjarg, en til að finna nákvæmlega rétta skarðið er alveg nauðsynlegt að hafa staðkunnuga með í för. Gestur Hansson, leiðsögumaður ferðarinnar, hafði því fengið tvo björgunarsveitarmenn frá Ólafsfirði til að ganga með þeim hluta hópsins sem gekk á Hvanndalabjarg og áfram að Kleifum. Fengum svo skutl frá Kleifum og í gegnum göngin yfir í Héðinsfjörð (sést vel á trackinu og tilvalið að fá björgunarsveitina á Ólafsfirði til að sjá um skutl af þessu tagi gegn vægu gjaldi). Gengum síðan frá veginum í Héðinsfirði í tjaldbúðirnar í Vík. Samtals ganga þennan dag var 23 km.

1 athugasemd

  • Mynd af Broddsky

    Broddsky 23. okt. 2015

    Sæl, skemmtileg leið, ekki áttu gps hnit á rétta gilinu oní Sýrdal ?

Þú getur eða þessa leið