← Hluti af Tröllaskagi. Héðinsfjörður, Hvanndalir & Siglufjörður. 5 daga sumarganga TKS 2012

 
Niðurhal

Heildar hækkun

1.441 m

Styrkleiki

Erfitt

niður á móti

1.441 m

Max elevation

712 m

Trailrank

27

Min elevation

7 m

Trail type

One Way

Tími

13 klukkustundir 19 mínútur

Hnit

4009

Uploaded

15. ágúst 2015

Recorded

júlí 2012
Be the first to clap
1 comment
Share
-
-
712 m
7 m
29,17 km

Skoðað 1422sinnum, niðurhalað 19 sinni

nálægt Ólafsfjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá Vík í Héðinsfirði í Hvanndali. Þar var hópnum skipt og hluti hópsins hélt áfram á Hvanndalabjarg, en til að finna nákvæmlega rétta skarðið er alveg nauðsynlegt að hafa staðkunnuga með í för. Gestur Hansson, leiðsögumaður ferðarinnar, hafði því fengið tvo björgunarsveitarmenn frá Ólafsfirði til að ganga með þeim hluta hópsins sem gekk á Hvanndalabjarg og áfram að Kleifum. Fengum svo skutl frá Kleifum og í gegnum göngin yfir í Héðinsfjörð (sést vel á trackinu og tilvalið að fá björgunarsveitina á Ólafsfirði til að sjá um skutl af þessu tagi gegn vægu gjaldi). Gengum síðan frá veginum í Héðinsfirði í tjaldbúðirnar í Vík. Samtals ganga þennan dag var 23 km.

1 comment

  • mynd af Broddsky

    Broddsky 23. okt. 2015

    Sæl, skemmtileg leið, ekki áttu gps hnit á rétta gilinu oní Sýrdal ?

You can or this trail