← Hluti af Tröllaskagi. Héðinsfjörður, Hvanndalir & Siglufjörður. 5 daga sumarganga TKS 2012

 
-
-
769 m
4 m
0
3,8
7,5
15,03 km

Skoðað 1451sinnum, niðurhalað 24 sinni

nálægt Siglufjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Fengum eindæma sumarblíðu alla dagana og útsýni eftir því, en leiðsögumaður ferðarinnar alla dagana var Gestur Hansson frá Siglufirði. Gangan hófst í Skútudal og gengið inn dalinn á Presthnjúk. Gengið áfram niður í Ámárdal, þar sem við vorum, eðli málsins samkvæmt, upptekin af sögu byggðar í Héðinsfirði. Drjúg ganga út Héðinsfjörð til Víkur þar sem við gistum í tjöldum. Eitt vað á leiðinni (yfir lækinn að Vík).

Athugasemdir

    You can or this trail