← Hluti af Tröllaskagi. Héðinsfjörður, Hvanndalir & Siglufjörður. 5 daga sumarganga TKS 2012

 
-
-
458 m
5 m
0
3,6
7,2
14,45 km

Skoðað 1702sinnum, niðurhalað 31 sinni

nálægt Siglufjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Dagurinn hófst með siglingu frá Siglufirði yfir á Siglunes. Gengið frá Siglunesi, í Fúluvík og inn Nesdal. Gengið síðan yfir Kálfaskarð og Kálfsdal.

Athugasemdir

    You can or this trail