← Hluti af Tröllaskagi. Svarfaðardalur. 5 daga sumarganga TKS 2013.

 
Niðurhal

Fjarlægð

18,17 km

Heildar hækkun

770 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

796 m

Hám. hækkun

893 m

Trailrank

25

Lágm. hækkun

196 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

7 klukkustundir 22 mínútur

Hnit

3176

Hlaðið upp

15. ágúst 2015

Tekið upp

júlí 2013

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
893 m
196 m
18,17 km

Skoðað 1942sinnum, niðurhalað 18 sinni

nálægt Hólar, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)

Bílunum lagt á hlaðinu við bæinn Kot í Svarfaðardal (að sjálfsögðu með leyfi). Gengið upp Neðri-Hnjóta og Heljarbrekkur að Stóruvörðu þar sem í góðu veðri er glæsilegt útsýni yfir Svarfaðardalinn. Fengum aftur á móti þoku eftir því sem ofar dró þennan dag og því fór ekki mikið fyrir útsýninu akkúrat þarna. Leiðin lá síðan áfram yfir Heljardalsheiðina að Kolbeinsá þar sem við vorum ferjuð yfir á traktor með heyvagni, sem þótti hið mesta ævintýri. Ferjuð áfram í rútu sem flutti okkur tilbaka í Svarfaðardalinn.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið