← Hluti af Tröllaskagi. Svarfaðardalur. 5 daga sumarganga TKS 2013.

 
Niðurhal

Fjarlægð

17,89 km

Heildar hækkun

1.256 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.256 m

Hám. hækkun

1.122 m

Trailrank

25

Lágm. hækkun

18 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

9 klukkustundir 5 mínútur

Hnit

3137

Hlaðið upp

15. ágúst 2015

Tekið upp

júlí 2013

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.122 m
18 m
17,89 km

Skoðað 1315sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Dalvík, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Sumargangan þetta árið, þ.e. frá þessum degi var með leiðsögn og umsjón Kristjáns Hjartarsonar í Svarfaðardal. Gengum frá bænum Hofsá, upp með Hofsánni að Goðafossi. Áfram að Skriðukotsvatni og upp á Hvarfshnjúkinn. Þaðan er einstakt útsýni yfir Svarfdælska byggð, út yfir Dalvík, út Eyjafjörð og allt til Grímseyjar. Gekk aukalega á Hádegishnjúk og síðan aftur tilbaka í bílana.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið