← Hluti af Tröllaskagi. Svarfaðardalur. 5 daga sumarganga TKS 2013.

 
-
-
742 m
194 m
0
2,7
5,5
10,97 km

Skoðað 1182sinnum, niðurhalað 17 sinni

nálægt Hjalteyri, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Gengum af stað frá Stekkjarhúsum, sem er gangnamannahús á Sveinstaðarafrétti. Fórum á dráttarvél með heyvagni yfir Skíðadalsá á vaði og gengum fram Holárafrétt með stefnu á Heiðinnamannaá. Haldið á brattann upp hálsinn milli Heiðinnamannadals og Gljúfurárdals, þar til við komum að hinni merkilegu náttúrusmíð, steinboganum, sem er berggangur. Áttum flott stopp við þessa glæsilegu náttúrusmíð og héldum síðan niður Heiðinnamannafjallið sömu leið og við komum en sveigðum niður í Gljúfurárdal, að Gljúfurá sem rennur þar í hrikalegu gljúfri. Endað í Stekkjarhúsum.

Athugasemdir

    You can or this trail