← Hluti af Tröllaskagi. Svarfaðardalur. 5 daga sumarganga TKS 2013.

 
Niðurhal

Fjarlægð

10,97 km

Heildar hækkun

583 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

583 m

Hám. hækkun

742 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

194 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

6 klukkustundir 10 mínútur

Hnit

2179

Hlaðið upp

15. ágúst 2015

Tekið upp

júlí 2013

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
742 m
194 m
10,97 km

Skoðað 1378sinnum, niðurhalað 19 sinni

nálægt Hjalteyri, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Gengum af stað frá Stekkjarhúsum, sem er gangnamannahús á Sveinstaðarafrétti. Fórum á dráttarvél með heyvagni yfir Skíðadalsá á vaði og gengum fram Holárafrétt með stefnu á Heiðinnamannaá. Haldið á brattann upp hálsinn milli Heiðinnamannadals og Gljúfurárdals, þar til við komum að hinni merkilegu náttúrusmíð, steinboganum, sem er berggangur. Áttum flott stopp við þessa glæsilegu náttúrusmíð og héldum síðan niður Heiðinnamannafjallið sömu leið og við komum en sveigðum niður í Gljúfurárdal, að Gljúfurá sem rennur þar í hrikalegu gljúfri. Endað í Stekkjarhúsum.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið