Niðurhal
Asgeir Jonsson
99 9 11

Fjarlægð

10,82 km

Heildar hækkun

637 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

637 m

Hám. hækkun

1.406 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

860 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Tungnafell

Tími

4 klukkustundir 53 mínútur

Hnit

1344

Hlaðið upp

3. ágúst 2021

Tekið upp

júlí 2021

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.406 m
860 m
10,82 km

Skoðað 36sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt somewhere (World)

Lögðum af stað, rétt sunnan við aksturs vaðið á Jökulfalli, vorum á ferðinni um 09:00 og þar sem við vorum síðan á leið í Nýjadal ákváðum við að gera þetta svona, þar sem það eykst í ánum þegar líður á daginn, sérstaklega þegar er glappandi sól, sem og það var, þá vildum við ekki verða innlyksa allan dagin norðan við Jökulfallið. Flott plan, nema þetta þíddi að við þurfum að vaða yfir hana á leið okkar á topp Tungnafells, það var lítið mál að vaða yfir hana á leiðinni upp, en eftir hádegið, þegar við vorum á leiðinni til baka, var komið mun meira í hana og hefði ekki mátt vera mikið meira, þá hefðum við ekki komist yfir. Eftir á að hyggja var þetta rangt plan, betra að taka sénsin á að geta keyrt yfir hana á jeppum heldur en að taka áhættuna á að vaða yfir hana fram og til baka.
Varða

Toppur Túnafell

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið