Niðurhal

Fjarlægð

27,66 km

Heildar hækkun

999 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.048 m

Hám. hækkun

534 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

16 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12
  • Mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12
  • Mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12
  • Mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12
  • Mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12
  • Mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12

Tími

9 klukkustundir 13 mínútur

Hnit

4257

Hlaðið upp

23. nóvember 2013

Tekið upp

september 2012

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
6 ummæli
Deila
-
-
534 m
16 m
27,66 km

Skoðað 1002sinnum, niðurhalað 12 sinni

nálægt Hagi, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Gangnaleið í smalamennskum á Barðaströnd 29. sept. 2012. Farið var fram Tungumúlafjall frá bænum Tungumúla. Gengið framhjá "Grettistaki" nálægt mynni Fjalldalsins, milli vatna. Þar var fyrrum skipt liði og stundum enn. Fjalldalur genginn og síðan gengið skáhallt á botna Vatnadalanna og hjallar gengnir upp á Hagafellið. Þá var farið fyrir Fossana og gengnar ágætar kindagötur í Fremri skál í átt að Dröngunum. Sökum smá lofthræðslu var farin Hillan ofan við skriðurnar í Ganghorninu en ekki Gangurinn sem er gata á brúninni neðan við skriðurnar. Þá var komið í Heimri skálina. Fé var rekið niður úr Heimri skál niður Skálarbekkina og svo gengið niður heiman við Skálargilið, framhjá Horninu og heima að Innri-Múla.

6 ummæli

Þú getur eða þessa leið