Niðurhal

Heildar hækkun

999 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

1.048 m

Max elevation

534 m

Trailrank

34

Min elevation

16 m

Trail type

One Way
 • mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12
 • mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12
 • mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12
 • mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12
 • mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12
 • mynd af Tungumúlafjall- Fjalldalur- Fremri/Heimriskál 29.09. 12

Tími

9 klukkustundir 13 mínútur

Hnit

4257

Uploaded

23. nóvember 2013

Recorded

september 2012
Be the first to clap
6 comments
Share
-
-
534 m
16 m
27,66 km

Skoðað 929sinnum, niðurhalað 12 sinni

nálægt Hagi, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Gangnaleið í smalamennskum á Barðaströnd 29. sept. 2012. Farið var fram Tungumúlafjall frá bænum Tungumúla. Gengið framhjá "Grettistaki" nálægt mynni Fjalldalsins, milli vatna. Þar var fyrrum skipt liði og stundum enn. Fjalldalur genginn og síðan gengið skáhallt á botna Vatnadalanna og hjallar gengnir upp á Hagafellið. Þá var farið fyrir Fossana og gengnar ágætar kindagötur í Fremri skál í átt að Dröngunum. Sökum smá lofthræðslu var farin Hillan ofan við skriðurnar í Ganghorninu en ekki Gangurinn sem er gata á brúninni neðan við skriðurnar. Þá var komið í Heimri skálina. Fé var rekið niður úr Heimri skál niður Skálarbekkina og svo gengið niður heiman við Skálargilið, framhjá Horninu og heima að Innri-Múla.

6 comments

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 23. nóv. 2013

  Heimri skálin, nokkar kindur, Skálargilið, Múlahyrnan og hluti af túninu á Breiðalæk https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/tungumulafjall-fjalldalur-fremri-heimriskal-29-09-12-5671143/photo-3012051

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 23. nóv. 2013

  Mynd tekin úr Hillunni í Ganghorninu milli Fremri og Heimri skála. Krossholt, Hagavaðall og Fitin. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/tungumulafjall-fjalldalur-fremri-heimriskal-29-09-12-5671143/photo-3012050

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 23. nóv. 2013

  Drangurinn sem "sagan" segir að stokkið hafi verið yfir skarðið. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/tungumulafjall-fjalldalur-fremri-heimriskal-29-09-12-5671143/photo-3012046

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 23. nóv. 2013

  Séð yfir Hagadal yfir að Tungumúlafjalli/Tungumúla og Búrfell ber við himinn á miðri mynd. Krossholt og Hagavaðall. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/tungumulafjall-fjalldalur-fremri-heimriskal-29-09-12-5671143/photo-3012045

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 23. nóv. 2013

  Séð yfir botna Vatnadala, Fellsfótinn og Hagafellið þar uppaf til hægri. Hamarshyrna í fjarska fyrir miðri mynd. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/tungumulafjall-fjalldalur-fremri-heimriskal-29-09-12-5671143/photo-3012044

 • mynd af Þórður G Ólafsson

  Þórður G Ólafsson 23. nóv. 2013

  Mynd tekin úr Fjalldal. Múlahyrna lengst til vinstri í fjarska, Hagatafla fyrir miðri mynd og Þórðarhyrna lengst til hægri. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/tungumulafjall-fjalldalur-fremri-heimriskal-29-09-12-5671143/photo-3012043

You can or this trail