Niðurhal
gegils

Fjarlægð

15,84 km

Heildar hækkun

728 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

857 m

Hám. hækkun

520 m

Trailrank

37

Lágm. hækkun

56 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Úlfljótsvatn - Álútur - Grændalur - Hveragerði, nov 2012
  • Mynd af Úlfljótsvatn - Álútur - Grændalur - Hveragerði, nov 2012
  • Mynd af Úlfljótsvatn - Álútur - Grændalur - Hveragerði, nov 2012
  • Mynd af Úlfljótsvatn - Álútur - Grændalur - Hveragerði, nov 2012
  • Mynd af Úlfljótsvatn - Álútur - Grændalur - Hveragerði, nov 2012

Tími

5 klukkustundir 53 mínútur

Hnit

2698

Hlaðið upp

4. desember 2012

Tekið upp

nóvember 2012

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
520 m
56 m
15,84 km

Skoðað 2583sinnum, niðurhalað 48 sinni

nálægt Úlfljótsvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Við feðgar gengum, ásamt hinum öfluga gönguhóp "Vesen og vergangur", leiðina frá Úlfljótsvatni yfir til Hveragerðis, þ.e. upp Selflatir og yfir Efjumýrarhrygg þar áfram upp á 500 m háan Álút, þaðan gengum við um Álúts-botna niður í Grændal og inn í Hveragerði ... Þessi 16 km leið kom skemmtilega á óvart eins og margar aðrar á þessum slóðum. Mikið hvassviðri og kuldi skemmdi aðeins fyrir okkur en við vorum þarna á ferð 17. nóv. og því svo sem viðbúið að veður gæti verið önugt.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið