Niðurhal

Fjarlægð

6,51 km

Heildar hækkun

128 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

128 m

Hám. hækkun

212 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

104 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti
  • Mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti
  • Mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti
  • Mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti
  • Mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti
  • Mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti

Tími

ein klukkustund 31 mínútur

Hnit

609

Hlaðið upp

25. september 2016

Tekið upp

september 2016

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
212 m
104 m
6,51 km

Skoðað 874sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Kópavogur, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Við hefjum göngu okkar við sétin sem stendur við Skógarsel á móts við biðskýli SVR við Árskóga og göngum til norðurs og beygjum upp Miðskóga og höldum svo upp Seljabraut að Jaðarseli. Hér eŕ haldið yfir Jaðarselið og beyg til vinstri og inn á göngustíg sem liggur með Breiðholtsbrautinni til austurs. Við fylgjum þessum stíğ uns við beygjum til vínstri inn á Úvarpsstöðvarveg sem við göngum upp á Vatnsendahæð. Hér tökum við fyrsta götutroðning til hægri og höldum hann uns við komum á malbikaða stíg sem liggur á mörkum Kópavogs og Reykjavíkur. Við beygjum til hægri inn á þennan stíg og fylgjum honum alla leið niður að Reykjanesbraut og fylgjum síðan henní niður að Breiðholtsbrautinni. Við förum ekki undír Breiðholtsbrautina heldur tökum við sveig til hægri og höfum þá blokkirnár tvær á hægri hönd. Við fylgjum nú stígnum í kringum háhýsin tvö uns við komum að göngubraut yfir Skógarsel hjá biðstöð SVR. Þá er einungis að ganga yfir gangbrautina og hvíla sig við steininn. ENDIR

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið