Niðurhal

Heildar hækkun

128 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

128 m

Max elevation

212 m

Trailrank

32

Min elevation

104 m

Trail type

Loop
  • mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti
  • mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti
  • mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti
  • mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti
  • mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti
  • mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti

Tími

ein klukkustund 31 mínútur

Hnit

609

Uploaded

25. september 2016

Recorded

september 2016
Be the first to clap
Share
-
-
212 m
104 m
6,51 km

Skoðað 769sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Kópavogur, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Við hefjum göngu okkar við sétin sem stendur við Skógarsel á móts við biðskýli SVR við Árskóga og göngum til norðurs og beygjum upp Miðskóga og höldum svo upp Seljabraut að Jaðarseli. Hér eŕ haldið yfir Jaðarselið og beyg til vinstri og inn á göngustíg sem liggur með Breiðholtsbrautinni til austurs. Við fylgjum þessum stíğ uns við beygjum til vínstri inn á Úvarpsstöðvarveg sem við göngum upp á Vatnsendahæð. Hér tökum við fyrsta götutroðning til hægri og höldum hann uns við komum á malbikaða stíg sem liggur á mörkum Kópavogs og Reykjavíkur. Við beygjum til hægri inn á þennan stíg og fylgjum honum alla leið niður að Reykjanesbraut og fylgjum síðan henní niður að Breiðholtsbrautinni. Við förum ekki undír Breiðholtsbrautina heldur tökum við sveig til hægri og höfum þá blokkirnár tvær á hægri hönd. Við fylgjum nú stígnum í kringum háhýsin tvö uns við komum að göngubraut yfir Skógarsel hjá biðstöð SVR. Þá er einungis að ganga yfir gangbrautina og hvíla sig við steininn. ENDIR

Athugasemdir

    You can or this trail