Niðurhal

Fjarlægð

1,68 km

Heildar hækkun

36 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

36 m

Hám. hækkun

51 m

Trailrank

28

Lágm. hækkun

30 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Vallanes - Ormurinn
  • Mynd af Vallanes - Ormurinn
  • Mynd af Vallanes - Ormurinn
  • Mynd af Vallanes - Ormurinn
  • Mynd af Vallanes - Ormurinn
  • Mynd af Vallanes - Ormurinn

Tími

52 mínútur

Hnit

143

Hlaðið upp

27. febrúar 2013

Tekið upp

febrúar 2013

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
51 m
30 m
1,68 km

Skoðað 1740sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Vallanes, Austurland (Lýðveldið Ísland)

LEIÐARLÝSING. Vallanes er í u.þ.b. 15 mínútna akstursleið frá Egilsstöðum á leið til Hallormsstaðar. Beygt er í norður af aðalveginum í átt að Iðavöllum (af þjóðvegi 1 inná Upphéraðsveg nr. 931). Gin Ormsins (N65°11.334 - W14°32.447) er á hægri hönd u.þ.b. 100 metrum eftir að komið er yfir trébrúna á afleggjaranum í Vallanes. Það er engu líkara en sjálfur Lagarfljótsormurinn sé kominn á þurrt land þar sem hann hlykkjast undir Hrafnaklettum, í elsta skógarreitnum í Vallanesi frá 1989. Á stígunum eru margir stuttir og spennandi hliðarstígar (flóttaleiðir) sem er hluti af leiknum. Í miðju er ,,augað “,svæði með bekkjum og góðri aðstöðu fyrir fjölskylduna til að matast. Ábúendur í Vallanesi bjóða ykkur að ganga Ormsstíginn og vona að þið njótið gönguferðar í skjóli trjánna.Leiðin er rúmlega 1 1/2 km. ef farnir eru allir hliðarstígar/ flóttaleiðir. Fjölskyldan ákveður sjálf hvaða leiðir hún fer í Orminum og hve langan tíma hún vill njóta í þessum ævintýraheimi.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið