Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

39,18 km

Heildar hækkun

1.997 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.976 m

Hám. hækkun

616 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

78 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Vatnaleidin á einni nóttu frá Hreðavatni um Langavatn og Hítarvatn að Hlíðarvatni 210521
  • Mynd af Vatnaleidin á einni nóttu frá Hreðavatni um Langavatn og Hítarvatn að Hlíðarvatni 210521
  • Mynd af Vatnaleidin á einni nóttu frá Hreðavatni um Langavatn og Hítarvatn að Hlíðarvatni 210521
  • Mynd af Vatnaleidin á einni nóttu frá Hreðavatni um Langavatn og Hítarvatn að Hlíðarvatni 210521
  • Mynd af Vatnaleidin á einni nóttu frá Hreðavatni um Langavatn og Hítarvatn að Hlíðarvatni 210521
  • Mynd af Vatnaleidin á einni nóttu frá Hreðavatni um Langavatn og Hítarvatn að Hlíðarvatni 210521

Tími

15 klukkustundir 14 mínútur

Hnit

3185

Hlaðið upp

20. júní 2021

Tekið upp

maí 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
616 m
78 m
39,18 km

Skoðað 245sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Reykholt, Vesturland (Ísland)

Gengin upphaflega leiðin sem FÍ bjó til upp úr 1990 frá Hreðavatni (öndvert við það sem síðar varð vaninn að fara frá Hlíðarvatn i) - að Vikravatni og svo tjaldaleiðina yfir Réttarmúla að Langavatni og um Gvendarskarð að Hítarvatni og loks um Klifsháls að Hlíðarvatni. Öll leiðin í raun skálaleiðin nema kaflinn frá Vikravatni að Langavatni sem er þá hluti af "syðri tjaldaleið".

Fórum þetta frá kl. 16:14 á föstudegi frá Hreðavatni og enduðum 7:16 á laugardagsmorgni við Hlíðarvatn. Minna á slóða en við áttum von á og erfiðari yfirferð en að fara Laugaveginn á einni nóttu eins og við gerðum árið á undan (vel troðinn slóði alla leið). Mögnuð leið sem koma á óvart og var fallegri og meira brölt en við áttum von á en NB vel gerlegt öllum í góðu gönguformi að gera þetta á löngum degi og hægt að byrja snemma morguns og sleppa næturgöngunni eins og við gerðum.

Ítarleg ferðasaga á vefsíðu okkar:

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið