Niðurhal
BrynjarOrn

Fjarlægð

13,87 km

Heildar hækkun

283 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

328 m

Hám. hækkun

728 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

579 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

3 klukkustundir 43 mínútur

Tími

5 klukkustundir 3 mínútur

Hnit

2503

Hlaðið upp

19. ágúst 2018

Tekið upp

ágúst 2018

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
728 m
579 m
13,87 km

Skoðað 293sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Seyðisfjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Mjög skemmtinleg gönguleið upp að Vestdalsvatni upp af Seiðisfirði. Til að byrja gönguna þá er hér ekin jeppaslóði frá þjóðveginum á Fjarðaheiðinni ( stuttu austan við afleggjara að Stafdal ). Ekið er upp að sjóflóðavörnum Seiðfirðinga, þá er gengið í hlíðum Bjólfsins, fyrst í austur og fyrir endann yfir í Vestdal, áfram gengið í hæð alveg inn að Vestdalsvatni og inn að Stauk ferðafélgasins. Þá er gengið að skilti ferðafélagsins á Fjárðaheiðinni, þar sem hefðbundin leið að Vestdalsvatni hefst.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið