BrynjarOrn

Moving time  3 klukkustundir 43 mínútur

Tími  5 klukkustundir 3 mínútur

Hnit 2503

Uploaded 19. ágúst 2018

Recorded ágúst 2018

-
-
728 m
579 m
0
3,5
6,9
13,87 km

Skoðað 206sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Seyðisfjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Mjög skemmtinleg gönguleið upp að Vestdalsvatni upp af Seiðisfirði. Til að byrja gönguna þá er hér ekin jeppaslóði frá þjóðveginum á Fjarðaheiðinni ( stuttu austan við afleggjara að Stafdal ). Ekið er upp að sjóflóðavörnum Seiðfirðinga, þá er gengið í hlíðum Bjólfsins, fyrst í austur og fyrir endann yfir í Vestdal, áfram gengið í hæð alveg inn að Vestdalsvatni og inn að Stauk ferðafélgasins. Þá er gengið að skilti ferðafélagsins á Fjárðaheiðinni, þar sem hefðbundin leið að Vestdalsvatni hefst.

Athugasemdir

    You can or this trail