← Hluti af Vestfirðir. Hornstrandir. 4 daga ferð 2012

 
  • mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012
  • mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012
  • mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012
  • mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012
  • mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012
  • mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012

Tími  6 klukkustundir 47 mínútur

Hnit 2254

Uploaded 18. ágúst 2015

Recorded júní 2012

-
-
554 m
-14 m
0
3,1
6,2
12,46 km

Skoðað 667sinnum, niðurhalað 15 sinni

nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Fjögurra daga Hornstrandaferð á vegum Ferðafélags Íslands, 21. - 24. júní 2012. Fararstjóri Guðmundur Ingimarsson.
Sigldum fyrsta daginn frá Bolungarvík í Lónafjörð, þar sem farið var í land við Miðkjós. Gengum yfir Snókaheiði og Almenninga, héldum hæð við Axarfjall og gengum síðan eftir merktri gönguleið niður að Hornbjargsvita. Gist í Hornbjargsvita í 3 nætur.

Athugasemdir

    You can or this trail