← Hluti af Vestfirðir. Hornstrandir. 4 daga ferð 2012

 
Niðurhal

Fjarlægð

12,46 km

Heildar hækkun

646 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

622 m

Hám. hækkun

554 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

-14 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012
  • Mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012
  • Mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012
  • Mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012
  • Mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012
  • Mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Lónafjörður - Hornbjargsviti, 21. júní 2012

Tími

6 klukkustundir 47 mínútur

Hnit

2254

Hlaðið upp

18. ágúst 2015

Tekið upp

júní 2012

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
554 m
-14 m
12,46 km

Skoðað 981sinnum, niðurhalað 33 sinni

nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Fjögurra daga Hornstrandaferð á vegum Ferðafélags Íslands, 21. - 24. júní 2012. Fararstjóri Guðmundur Ingimarsson.
Sigldum fyrsta daginn frá Bolungarvík í Lónafjörð, þar sem farið var í land við Miðkjós. Gengum yfir Snókaheiði og Almenninga, héldum hæð við Axarfjall og gengum síðan eftir merktri gönguleið niður að Hornbjargsvita. Gist í Hornbjargsvita í 3 nætur.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið