Niðurhal

Fjarlægð

6,07 km

Heildar hækkun

444 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

444 m

Hám. hækkun

707 m

Trailrank

40

Lágm. hækkun

268 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017
  • Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017
  • Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017
  • Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017
  • Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017
  • Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017

Tími

2 klukkustundir 22 mínútur

Hnit

574

Hlaðið upp

14. maí 2017

Tekið upp

maí 2017

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
707 m
268 m
6,07 km

Skoðað 1122sinnum, niðurhalað 34 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Mjög skemmtilegt að fjall að labba á.
Stutt vegalengd en bratt og bíður því upp á möguleikann að leggja hart að sér.

Lagt er við hliðið að vinnusvæðinu Bolöldu. Ef lagt er innan svæðisins þarf að passa að vera farin útaf því þegar þeir loka svæðinu.

Leiðin er stikuð alla leið upp og því auðvelt að rata.

Fyrripartur leiðarinnar er mjög brött malarskriða sem er "erfiðasti" parturinn. Ekki erfið en mikil hækkun á stuttri vegalengd. Því næst tekur við sléttur stallur að efra svæði en þar tekur við létt móbergsklifur sem minnir um margt á móbergið á Helgafelli.

Þegar komið er að tindinum þarf að príla örlítið en það er léttara en það lítur út í fyrstu.

Mjög skemmtileg rúm 2 tíma fjallganga.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið