Niðurhal

Fjarlægð

12,01 km

Heildar hækkun

987 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

987 m

Hám. hækkun

806 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

367 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Vörðu-Skeggi
  • Mynd af Vörðu-Skeggi
  • Mynd af Vörðu-Skeggi

Tími

5 klukkustundir 50 mínútur

Hnit

1437

Hlaðið upp

21. júní 2019

Tekið upp

júní 2019

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
806 m
367 m
12,01 km

Skoðað 507sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Vörðu-Skeggi á Hengli.

Þetta er hæsti tindur Hengilsins sem er í um 30 km fjarlægð austur frá Reykjavík. Gönguleiðin er inn Skeggjadal frá Nesjavallaleið.

Skemmtileg ganga á flottan útsýnistopp með miklu útsýni þar sem Þingvallavatn sést enda á milli, Botnssúlur, Ármannsfell, Hrafnabjörg, Mosfellsheiðin og Esjan svo eitthvað sé nefnt.

Meðfylgjandi er kort frá Orkuveitu Reykjavíkur sem sýnir gönguleiðir á Hengilssvæðinu.

Skoða meira external

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið