Niðurhal

Fjarlægð

15,31 km

Heildar hækkun

837 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

837 m

Hám. hækkun

856 m

Trailrank

58

Lágm. hækkun

384 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

5 klukkustundir 28 mínútur

Tími

7 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

2830

Hlaðið upp

28. júní 2020

Tekið upp

júní 2020

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
856 m
384 m
15,31 km

Skoðað 1034sinnum, niðurhalað 32 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)

Sunnudagsgangan er eins og þið vitið á Vörðu-Skeggja (767 m) sem er hæsti punktur Hengilsins. Við göngum frá Dyradal á Nesjavallaleið (vegur 435), inn Marardal og þar upp frekar bratta leið, síðan upp á Skeggja og niður af honum niður í Dyradal, þannig að hluta til er þetta hringur. Þetta er falleg leið og af toppi Skeggja sést vel til allra átta.
Vegalengd 15 km (næstum því tvöföld vegalengd Þyrilsgöngunnar)
Uppsöfnuð hækkun ca 600 m
Brottför frá Húsgagnahöllinni kl 8:15. Keyrum upp í Dyradal og miðum við að ganga af stað kl 9:00. Bílastæðið í Dyradal er aðeins lengra en þar sem við lögðum bílunum þegar við gengum á Sköflung um daginn, það eru upplýsingaskilti þar og ætti ekki að fara fram hjá neinum. :-)
Athugið að þar sem þetta eru 15 km má reikna með að við séum ekki komin í bæinn aftur fyrr en seinnipartinn. Nestið ykkur vel, takið með nóg að drekka (ekki vatn á leiðinni) og hafið skeljakkann með því það gætu orðið einhverjar hitaskúrir seinnipartinn en annars er veðurspáin góð.
Sjáumst! :-)
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

 • Mynd af Photo

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið