Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

13,28 km

Heildar hækkun

805 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

805 m

Hám. hækkun

819 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

307 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220
  • Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220
  • Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220
  • Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220
  • Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220
  • Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220

Tími

5 klukkustundir 21 mínútur

Hnit

1340

Hlaðið upp

25. desember 2020

Tekið upp

desember 2020

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
819 m
307 m
13,28 km

Skoðað 319sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)

Hefðbundin leið á Vörðuskeggja í Henglinum frá Hellisheiðarvirkjun um Sleggjubeinsskarð og vestan megin um Húsmúla á tindinnn en NB slepptum hliðarbrekkunni í skarðinu rétt við tindinn og tókum austari tindinn upp og niður til að sniðganga frosna langa snjóbrekku til öryggis. Til baka var svo farið sömu leið um austari hnúkinn og svo um Innsta dal til baka. Geggjaður dagur korteri fyrir jól með frábæru fólki :-)

Næst síðasta Þingvallafjallið á árinu... nr. 48 af 49...

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið