Niðurhal
agustj
31 7 16

Fjarlægð

17,53 km

Heildar hækkun

1.081 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.086 m

Hám. hækkun

787 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

5 m

Tegund leiðar

Hringur

Hnit

704

Hlaðið upp

21. nóvember 2010

Tekið upp

nóvember 2010

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
787 m
5 m
17,53 km

Skoðað 3389sinnum, niðurhalað 15 sinni

nálægt Leirá, Vesturland (Ísland)

Lagt af stað frá Ölveri, gengið upp Moldbrekkur, mjög bratt og laust. Síðan er gengið á stígum inn hlíðina. Svo er nokkur hækkun upp á Geldingaháls. Eftir það er nokkuð jöfn ganga þar til komið er að rótum tindsins. Lítið pláss er á toppnum en útsýnið er mikið. Frábært að vera á tindinum í góðu skyggni.
Varða

043

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið