Niðurhal

Fjarlægð

17,71 km

Heildar hækkun

95 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

180 m

Hám. hækkun

76 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

-29 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Berserkjahraun, Hraunsfjörður að Kolgrafafirði
  • Mynd af Berserkjahraun, Hraunsfjörður að Kolgrafafirði
  • Mynd af Berserkjahraun, Hraunsfjörður að Kolgrafafirði
  • Mynd af Berserkjahraun, Hraunsfjörður að Kolgrafafirði
  • Mynd af Berserkjahraun, Hraunsfjörður að Kolgrafafirði
  • Mynd af Berserkjahraun, Hraunsfjörður að Kolgrafafirði

Hreyfitími

ein klukkustund 45 mínútur

Tími

3 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

2701

Hlaðið upp

25. apríl 2021

Tekið upp

apríl 2021

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
76 m
-29 m
17,71 km

Skoðað 188sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Stykkishólmur, Vesturland (Ísland)

Reyndar voru hjólaðir rúmir 47km og 3km gengnir. Eitthvað klikkaði með gagnavinnslu Wikiloc þegar komið var í austanverðan Kolgrafarfjörðinn og þar stöðvaði skráningin. Við hjóluðum inn í botn Kolgrafarfjarðar og gengum þar upp að Hrafnárfossum. Hjóluðum síðan út með vestanverðum firðinum og til baka. Fyrst eftir þjóðveginum en við Hraunsfjörð fórum við gömlu leiðina sem leiddi okkur ym Bersekjahraunið til baka að bílunum. Mest af þessu vantar í skrá Wikiloc. Því miður.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið