Niðurhal
Monsi

Fjarlægð

32,59 km

Heildar hækkun

567 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.055 m

Hám. hækkun

621 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

8 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Dynjandisheiði-Hellulaug
  • Mynd af Dynjandisheiði-Hellulaug
  • Mynd af Dynjandisheiði-Hellulaug
  • Mynd af Dynjandisheiði-Hellulaug
  • Mynd af Dynjandisheiði-Hellulaug
  • Mynd af Dynjandisheiði-Hellulaug

Tími

5 klukkustundir 35 mínútur

Hnit

1801

Hlaðið upp

10. ágúst 2021

Tekið upp

ágúst 2021

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
621 m
8 m
32,59 km

Skoðað 247sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Flókalundur, Vestfirðir (Ísland)

RUFF Road not for normal touring bike, open rivers and rock rock rock...
Skemtileg og gróf fjallahjólaleið, sem gott er að fara í góðu veðri. urð og grjót er landslagið og vegurinn er að megninu til línuvegur Mjólkárlínu 1 og er auðrataður. mæli með fulldempuðu hjóli frekar en hálfdempuðu. frábært síðan að enda túrin í Hellulaug.
Vaðið á Vatnsdalsánni er grýtt og náði mér upp að hnjám og er hugsanlega varhugavert yfirferðar í vatnavöxtum, annars eru nokkrar sprænur á leiðinni sem eru ekki mikil farartálmi en gætu þítt blauta fætur.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið