Niðurhal

Fjarlægð

18,73 km

Heildar hækkun

184 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

184 m

Hám. hækkun

120 m

Trailrank

24

Lágm. hækkun

14 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Garðabaer

Hreyfitími

ein klukkustund 18 mínútur

Tími

ein klukkustund 28 mínútur

Hnit

2716

Hlaðið upp

4. nóvember 2020

Tekið upp

nóvember 2020

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
120 m
14 m
18,73 km

Skoðað 147sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Garðabær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Heiðmörk- burfellsgja - Löngubrekkur
Ferðin hófst hjá Ikea hjólað á stíg inn í Heiðmörk að bílastæði við göngustíg að Búrfellsgja. Frá bílastæði er göngustígur tekinn þar til að komið er að skilti sem er á myndinni sem hér fylgir. Löngubrekkur hjólaðar að skilti sem sýnir skíðagönguleið. Hjólið þá braut þangað til að komið er niður að Heiðmerkurvegi. Farið beint yfir veginn og að malarstíg. Farið til hægri og þið endið aftur uppa bílastæði við Búrfellsgja og þaðan að Ikea. Mjög skemmtileg leið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið