Niðurhal
allimoll

Fjarlægð

28,12 km

Heildar hækkun

733 m

Tæknilegir erfiðleikar

Mjög erfitt

Lækkun

977 m

Hám. hækkun

864 m

Trailrank

39

Lágm. hækkun

189 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Hellisheiði The Hardway
  • Mynd af Hellisheiði The Hardway
  • Mynd af Hellisheiði The Hardway
  • Mynd af Hellisheiði The Hardway
  • Mynd af Hellisheiði The Hardway
  • Mynd af Hellisheiði The Hardway

Tími

5 klukkustundir 56 mínútur

Hnit

2424

Hlaðið upp

25. september 2016

Tekið upp

september 2016

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
864 m
189 m
28,12 km

Skoðað 1395sinnum, niðurhalað 34 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Farið af stað frá Snöruplani að Vörðuskjeggja og norður fyrir hann stikuðu leiðina og upp á fjallið. Svakalega skemmtileg brekka niðurnaf fjallinu niður í Innstadal en þaðan er hjólað eftir blárri stikaðri leið að Ölkelduhálsi þar sem Reykjadalur byrjar. Þaðan er svo hjólað til norðurs eftir blárri stikaðri leið niður með Ölvusvatnsgljúfrum og að Þingvallavatni.
Klikkað skemmtileg leið sem er mjög krefjandi. Mikið flæði í leiðinni eftir að Vörðuskeggja er náð.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið