Niðurhal

Fjarlægð

20,42 km

Heildar hækkun

127 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

344 m

Hám. hækkun

345 m

Trailrank

33 2

Lágm. hækkun

82 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hnit

1550

Hlaðið upp

11. ágúst 2012

Tekið upp

júlí 2012
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Deila
-
-
345 m
82 m
20,42 km

Skoðað 24071sinnum, niðurhalað 463 sinni

nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Nú líka á TrailForks: http://www.trailforks.com/trails/ja-arinn/
Á Trailforks er að finna fréttir af aðstæðum og meira ítarefni

Lagt upp frá Bláfjallavegi við Rjúpnadalshnjúka og hjólað eftir hraunjaðri Húsfellsbruna(hrauns) við rætur Sandfells og Selfjalls sem leið liggur niður í Lækjarbotna. Áfram yfir smá hraunsporð og niður að Silungapolli og þaðan inn á gömlu Heiðmerkuleiðina. Niður í gegnum Heiðmörk norðaustanverða og að brúnni á milli Helluvatns og Elliðavatns.

Frá upphafi leiðar og alveg niður í Lækjarbotna er leiðin að mestu á gömlum (líklega) kindastíg sem er vel fjallahjólafær. Við línuveginn (austan Sandfells) tekur við malarvegur í smá tíma þar til aftur er farið inn á ógreinilegan kindastíg. Við Lækjarbotna er nokkura tuga metra ófæra yfir hrauntungu og svo er nokkuð torfært einstigi niður að Silungapolli. Restin er svo greiðfær og fer inn á stígakerfið í Heiðmörk.

Fínt flæði í þessari leið, þó torfærir kaflar og nokkrar krefjandi hindranir. Fjölbreitt leið og fyrrihlutinn (að Heiðmörk) fáfarinn.

2 ummæli

 • Mynd af Larusarni

  Larusarni 5. okt. 2013

  ...fyrrihlutinn (að Heiðmörk) fáfarinn er ekki lengur fáfarinn ;)

 • Mynd af kiddimagnusson

  kiddimagnusson 23. júl. 2015

  Ég hef fylgt þessari leið  Skoða meira

  Skemmtileg og krefjandi á köflum

Þú getur eða þessa leið