Niðurhal

Heildar hækkun

127 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

344 m

Max elevation

345 m

Trailrank

33 2

Min elevation

82 m

Trail type

One Way

Hnit

1550

Uploaded

11. ágúst 2012

Recorded

júlí 2012
 • Rating

   
 • Information

   
 • Easy to follow

   
 • Scenery

   
Share
-
-
345 m
82 m
20,42 km

Skoðað 22697sinnum, niðurhalað 455 sinni

nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Nú líka á TrailForks: http://www.trailforks.com/trails/ja-arinn/
Á Trailforks er að finna fréttir af aðstæðum og meira ítarefni

Lagt upp frá Bláfjallavegi við Rjúpnadalshnjúka og hjólað eftir hraunjaðri Húsfellsbruna(hrauns) við rætur Sandfells og Selfjalls sem leið liggur niður í Lækjarbotna. Áfram yfir smá hraunsporð og niður að Silungapolli og þaðan inn á gömlu Heiðmerkuleiðina. Niður í gegnum Heiðmörk norðaustanverða og að brúnni á milli Helluvatns og Elliðavatns.

Frá upphafi leiðar og alveg niður í Lækjarbotna er leiðin að mestu á gömlum (líklega) kindastíg sem er vel fjallahjólafær. Við línuveginn (austan Sandfells) tekur við malarvegur í smá tíma þar til aftur er farið inn á ógreinilegan kindastíg. Við Lækjarbotna er nokkura tuga metra ófæra yfir hrauntungu og svo er nokkuð torfært einstigi niður að Silungapolli. Restin er svo greiðfær og fer inn á stígakerfið í Heiðmörk.

Fínt flæði í þessari leið, þó torfærir kaflar og nokkrar krefjandi hindranir. Fjölbreitt leið og fyrrihlutinn (að Heiðmörk) fáfarinn.

2 comments

 • mynd af Larusarni

  Larusarni 5. okt. 2013

  ...fyrrihlutinn (að Heiðmörk) fáfarinn er ekki lengur fáfarinn ;)

 • mynd af kiddimagnusson

  kiddimagnusson 23. júl. 2015

  I have followed this trail  View more

  Skemmtileg og krefjandi á köflum

You can or this trail