Niðurhal

Fjarlægð

36,74 km

Heildar hækkun

397 m

Tæknilegir erfiðleikar

Mjög erfitt

Lækkun

397 m

Hám. hækkun

244 m

Trailrank

37

Lágm. hækkun

59 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður”
  • Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður”
  • Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður”
  • Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður”
  • Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður”
  • Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður”

Hreyfitími

2 klukkustundir 23 mínútur

Tími

3 klukkustundir 28 mínútur

Hnit

5229

Hlaðið upp

4. maí 2019

Tekið upp

maí 2019

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
244 m
59 m
36,74 km

Skoðað 1471sinnum, niðurhalað 35 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Fyrsta ferð upp og niður Jaðarinn frá Heiðmörk,með smá slaufum tekinn hjá okkur ( Elli, Gummi og Mummi )
Að mínu þati skemmtilegasti slóði sem ég hef farið hingað til, og langar helst að fara aftur á morgun.
Þessi leið hefur upp á mjög margt að bjóða oft á tíðum erfið og því held ég þessi leið sé alls ekki skynsamleg fyrir byrjendur.
Leiðinn sjálf: ( ef ég man rétt)
Byrjað við bílastæði á heiðmörkurveg ( Helluvatni, rétt yfir Suðurá brú) hjólað við skúrinn og þaðan til hægri inn í skóginn þar velur maður að fara græna leið ( til vinstri) og áfram í gegn um skóginn.
Þar er komið inn á malbikaðan veg og hjólað í átt að þjóðvegi 1 í
ca 2 km þegar kemur skilti á hægri hönd með Suðfirðingafélagið er mjög stutt í að hjólað er ef vegi stuttu seinna eru spírur hægra meginn of er farið þar út af ( ekkert voðalega augljóst) þar kemur fljótlega mjög skemmtilegur kafli með nokkrum brúum og krefjandi slóðum, eftir þetta er komið upp á malarveg og er farið beint út af ( gul rör) þar er hægt að velja að fara til hægri ( tók bara hluta af leiðinni þegar við fórum til baka )
beint upp mjög brattabrekku ( reyndi það en hætti við þar sem það var of laus jarðvegur) beygðum þá til hægri þegar komið var að brekkunni upp minna hallandi brekku ( nóg samt ) annað eftir það segir sig nokkuð sjálft ( bara horfa eftir moldarstígum)
Þegar við komum upp á Bláfjallaveg sem er í beygjunni upp þá fórum við eftir malbikinu og að bílastæðinu sem er ca 2 km fyrir neðan og þar út á línuveg. Því ætti að sleppa því við þurftum að koma okkur aftur á slóðan og því miklu skemmtulegra að fara strax sömuleið til baka,
Tók svo smá auka km í Heiðmörk á leið til baka og endaði þessi ferð í 37 Km

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið