Niðurhal
Valkasalka
133 10 1

Fjarlægð

18,13 km

Heildar hækkun

155 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

255 m

Hám. hækkun

429 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

272 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Jarðböð-Seljahjallagil.
  • Mynd af Jarðböð-Seljahjallagil.
  • Mynd af Jarðböð-Seljahjallagil.
  • Mynd af Jarðböð-Seljahjallagil.

Hreyfitími

ein klukkustund 54 mínútur

Tími

2 klukkustundir 42 mínútur

Hnit

2700

Hlaðið upp

13. júní 2020

Tekið upp

júní 2020

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
429 m
272 m
18,13 km

Skoðað 860sinnum, niðurhalað 11 sinni

nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)

Fram og til baka-leið. Hjóluðum frá Jarðböðum inn á bílaplan við Seljahjallagil. Smá spölur inn að gili sem við fórum gangandi. Byrjaði að taka upp á bakaleiðinni þegar búin að fara inn i botn. Skemmtileg hjólaleið. Sandur og allskonar. Mjög falleg leið. Tilvalið að fara í sund eða jarðböðin á eftir. Lögðum af stað frá Ak. kl. 9 komum heim um kvöldmat eftir frábæran dag.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið