Niðurhal
Saemundur
82 3 0

Fjarlægð

34,62 km

Heildar hækkun

238 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

554 m

Hám. hækkun

360 m

Trailrank

31

Lágm. hækkun

24 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss að Ásbyrgi

Tími

4 klukkustundir 53 mínútur

Hnit

4554

Hlaðið upp

8. september 2016

Tekið upp

september 2016

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
360 m
24 m
34,62 km

Skoðað 2391sinnum, niðurhalað 25 sinni

nálægt Vidhirholl, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Falleg en nokkuð tæknileg leið frá Dettifossi að Ásbyrgi. Þótt leiðin sé almennt niður í móti þarf að fara upp nokkrar brattar brekkur og í einni brekkunni er heppilegast að halda á hjólinu. Á einum stað þarf að vaða yfir bergvatnsá (læk), uþb 10 metrar á breidd og nær upp á miðja kálfa. Heimildir herma að leiðin sé lokuð fyrir reiðhjólum nema einn dag á ári og því rétt að heyra í staðarhaldara áður en farið er af stað.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið