Niðurhal
Saemundur
81 3 0

Heildar hækkun

238 m

Styrkleiki

Erfitt

niður á móti

554 m

Max elevation

360 m

Trailrank

31

Min elevation

24 m

Trail type

One Way
  • mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss að Ásbyrgi

Tími

4 klukkustundir 53 mínútur

Hnit

4554

Uploaded

8. september 2016

Recorded

september 2016
Be the first to clap
Share
-
-
360 m
24 m
34,62 km

Skoðað 2011sinnum, niðurhalað 23 sinni

nálægt Vidhirholl, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Falleg en nokkuð tæknileg leið frá Dettifossi að Ásbyrgi. Þótt leiðin sé almennt niður í móti þarf að fara upp nokkrar brattar brekkur og í einni brekkunni er heppilegast að halda á hjólinu. Á einum stað þarf að vaða yfir bergvatnsá (læk), uþb 10 metrar á breidd og nær upp á miðja kálfa. Heimildir herma að leiðin sé lokuð fyrir reiðhjólum nema einn dag á ári og því rétt að heyra í staðarhaldara áður en farið er af stað.

Athugasemdir

    You can or this trail