Niðurhal
Baldur J. B.

Fjarlægð

25,96 km

Heildar hækkun

342 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

342 m

Hám. hækkun

391 m

Trailrank

37

Lágm. hækkun

255 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið
  • Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið
  • Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið
  • Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið
  • Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið
  • Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið

Tími

7 klukkustundir 51 mínútur

Hnit

2298

Hlaðið upp

6. júlí 2017

Tekið upp

júlí 2017

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
391 m
255 m
25,96 km

Skoðað 1568sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Vidhirholl, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Leiðin liggur á börmum Jökulsárgljúfurs og Hafragils og er í einu og öllu stórfengleg og hrikaleg!

Helsti gallinn við stikuðu leiðina er sá að hún hefur verið valin með göngufólk í huga en ekki fjallahjólafólk. Þannig hefur víða verið valin stysta leið yfir mjög illgrýtta mela eða um gróðursvæði með mjög djúpt og þröngt troðnum kindagötum, - sem er engin sérstök hindrun fyrir göngufólk en á köflum nær ófært fyrir hjólafólk.

Hjólafólk þarf því víða að bregða á það ráð að leita sjálft uppi betur færar hjólaleiðir utan hinnar stikuðu gönguleiðar, eða að öðrum kosti að bera hjól sín á bakinu. Afleiðingarnar af óskipulögðum hjólreiðum til hliðar við hina stikuðu gönguleið eru þegar farnar að spilla ásýnd náttúrunnar og brýnt að bætt verði úr með stikun sérstakrar fjallahjólaleiðar.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið