Niðurhal
VisitAkureyri

Fjarlægð

2,45 km

Heildar hækkun

42 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

42 m

Hám. hækkun

65 m

Trailrank

15

Lágm. hækkun

32 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Kotárborgir

Hnit

113

Hlaðið upp

26. ágúst 2021

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
65 m
32 m
2,45 km

Skoðað 268sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Fallegt svæði inni í miðjum bæ þar sem upplífa má náttúru og stíga af ýmsum gerðum. Gott er að byrja frá bílastæðinu við Kotárborgir (við Folfvöllinn) uppi á klöppunum. Þangað liggur malarvegur frá Þingvallastræti rétt áður en farið er yfir brúnna yfir Gleránna.

Frá klöppunum er haldið niður eftir náttúrustíg sem liggur að Háskólanum á Akureyri, hjólað er í kringum skólann og niður göngustíginn að Borgarbrautinni. Þar er haldið til vinstri, farið yfir brúnna yfir Gleránna og síðan beygt inn á skógarstíginn til vinstri. Stígnum er fylgt alla leið að efri brúnni yfir Gleránna við Þingvallarstræti og aftur inn á malarveginn að Kotárborgum þar sem hringurinn endar.

Athugið að fyrir neðan klettana er í vinnslu hjólaþrautabraut og við hlið hennar "Pumptrack" sem gaman er að prófa.
Einnnig má finna fleiri slóða á svæðinu útfrá bílastæðinu við Kotárborgir og um að gera að láta á þær reyna.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið