Niðurhal
VisitAkureyri

Fjarlægð

4,19 km

Heildar hækkun

49 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

49 m

Hám. hækkun

53 m

Trailrank

17

Lágm. hækkun

14 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Krossanesborgir / Naturereserve Krossanesborgir

Hnit

268

Hlaðið upp

19. ágúst 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
53 m
14 m
4,19 km

Skoðað 308sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Krossanesborgir is a nature reserve north of Akureyri, that invites to a bit challenging biking along mud and gravel tails along a small lake and hilly landscape. During summer this is a popular bird watching area and during autumn a popular area among locals for berry picking.
Accessible all year, but in winter might be challenging due to snowy and icy conditions.


Krossanesborgir er svæði alsett klettaborgum eða stuttum klappaásum fyrir norðan Akureyri. Svæðið var friðlýst að hluta árið 2005 sem fólkvangur. Í borgunum er 5-10 milljóna ára basalt, sem myndar berggrunn Akureyrar. Langflestar borganna eru nokkurn veginn eins og ísaldarjökullinn skildi við þær fyrir um 10 þúsund árum. Þær liggja í óreglulegum röðum og þyrpingum, en á milli þeirra eru oftast mýrarsund, og tjarnir í sumum þeirra. Mikill gróður er í tjörnum á svæðinu, sérstaklega Djáknatjörn, en þar vaxa margar nykrutegundir, m.a. hin sjaldgæfa langnykra. Gróðurfar í borgunum er fjölbreytt og hafa þar fundist um 190 plöntutegundir, þar af 16 starategundir. Þetta er um 40% allra íslenskra blómplantna og byrkninga. Fuglalíf er fjölbreytt, þar verpa um 27 tegundir fugla eða um 35% af öllum íslenskum fuglategundum.
Heimild: heimasíða Umhverfisstofnunar.

Access: Car parking is by Óðinsnes (just a little further down the road from the exit to Byko store).

In 2014 several information boards were installed along the tracks in the reserve as well as map of trails:
Map of hiking trails
Overview information board
Canal for water supply
Wet area plants
Ducks
Tree and bushes
Mófuglar
Geology
Deserted farm Lónsgerði
Ptarmigan
Seagulls
War remnants
Wet area plants

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið