Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 9708sinnum, niðurhalað 213 sinni
nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
Leiðin liggur frá Dyrafjöllum framhjá Maradal og þaðan inn að Múlaseli og aftur til baka (austar) við Hengilsrætur inn í Maradal. Þegar uppúr Maradal er komið er sömu leið fylgt til baka. Í restina er svo tekin lykkja niður í Dyradal og aftur að upphafspunkti. Leiðn er bæði grýtt og sendin á köflum. Nokkrar mjög brattar brekkur og kaflar þar sem þörf er á að bera hjólið. Inn á milli er sandsteinn og einstígi með góðu flæði. A.m.k. þrisvar þarf að krossa ár sem eru rúmlega ökla-djúpar. Leiðin í það heila er býsna kerfjandi á þol og tækni. Hafa ber í huga að þarna er allra veðra von á hvaða árstíma sem er og oft mjög fáfarið.
Védís 7. ágú. 2018
Ég hef fylgt þessari leið Skoða meira
Upplýsingar
Auðvelt að fylgja
Landslag
Mjög erfitt
Absolutely fantastic
Hörður Finnbogason 26. júl. 2020
Varstu með full spension hjól þ.e. dempara að framan og aftan?
arnigummi 26. júl. 2020
Þetta er tæknilegt trail. Mæli eindregið með fully en hardtail getur gengið fyrir þá hörðustu ;-)