• mynd af Maradalur - Snaran
 • mynd af Maradalur - Snaran
 • mynd af Maradalur - Snaran
 • mynd af Maradalur - Snaran
 • mynd af Maradalur - Snaran
 • Myndband af Maradalur - Snaran

Tími  3 klukkustundir 39 mínútur

Hnit 1444

Uploaded 28. maí 2014

Recorded maí 2014

 • Rating

   
 • Information

   
 • Easy to follow

   
 • Scenery

   
-
-
500 m
294 m
0
3,6
7,2
14,43 km

Skoðað 8913sinnum, niðurhalað 199 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Leiðin liggur frá Dyrafjöllum framhjá Maradal og þaðan inn að Múlaseli og aftur til baka (austar) við Hengilsrætur inn í Maradal. Þegar uppúr Maradal er komið er sömu leið fylgt til baka. Í restina er svo tekin lykkja niður í Dyradal og aftur að upphafspunkti. Leiðn er bæði grýtt og sendin á köflum. Nokkrar mjög brattar brekkur og kaflar þar sem þörf er á að bera hjólið. Inn á milli er sandsteinn og einstígi með góðu flæði. A.m.k. þrisvar þarf að krossa ár sem eru rúmlega ökla-djúpar. Leiðin í það heila er býsna kerfjandi á þol og tækni. Hafa ber í huga að þarna er allra veðra von á hvaða árstíma sem er og oft mjög fáfarið.

3 comments

 • Védís 7.8.2018

  I have followed this trail  View more

  Absolutely fantastic

 • mynd af Hörður Finnbogason

  Hörður Finnbogason 26.7.2020

  Varstu með full spension hjól þ.e. dempara að framan og aftan?

 • arnigummi 26.7.2020

  Þetta er tæknilegt trail. Mæli eindregið með fully en hardtail getur gengið fyrir þá hörðustu ;-)

You can or this trail