Larusarni

Tími  ein klukkustund 4 mínútur

Hnit 848

Uploaded 12. ágúst 2012

Recorded júlí 2012

 • Rating

   
 • Information

   
 • Easy to follow

   
 • Scenery

   
-
-
289 m
193 m
0
2,8
5,6
11,24 km

Skoðað 1939sinnum, niðurhalað 24 sinni

nálægt Úþlíð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Miðfells-hringur frá Úthlíð CCW. Þessi leið er dæmd til að vera drullug eftir mikklar rigningar og í rigningu. Örugglega gott flæði og fínn hraði frá km6 í þurru. Gamall jeppaslóði, vala fær jeppum enn. Milli torfært og slatti í grasi. Einnig drjúgir kaflar í fínni mold.

1 comment

 • Hjörvar Harðarson 21.7.2020

  I have followed this trail  staðfest  View more

  Þetta er falleg en nokkuð krefjandi hjólaleið, stórgrýtt á köflum, mold, grafningar, gras osfrv. Lítil hækkun er í leiðinni. En skemmtileg fyrir þá sem vilja hafa aðeins fyrir því að hjóla.

You can or this trail