Niðurhal
Larusarni

Fjarlægð

11,24 km

Heildar hækkun

97 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

97 m

Hám. hækkun

289 m

Trailrank

31 4,3

Lágm. hækkun

193 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

ein klukkustund 4 mínútur

Hnit

848

Hlaðið upp

12. ágúst 2012

Tekið upp

júlí 2012
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
1 athugasemd
 
Deila
-
-
289 m
193 m
11,24 km

Skoðað 2049sinnum, niðurhalað 27 sinni

nálægt Úþlíð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Miðfells-hringur frá Úthlíð CCW. Þessi leið er dæmd til að vera drullug eftir mikklar rigningar og í rigningu. Örugglega gott flæði og fínn hraði frá km6 í þurru. Gamall jeppaslóði, vala fær jeppum enn. Milli torfært og slatti í grasi. Einnig drjúgir kaflar í fínni mold.

1 athugasemd

 • Hjörvar Harðarson 21. júl. 2020

  Ég hef fylgt þessari leið  staðfest  Skoða meira

  Þetta er falleg en nokkuð krefjandi hjólaleið, stórgrýtt á köflum, mold, grafningar, gras osfrv. Lítil hækkun er í leiðinni. En skemmtileg fyrir þá sem vilja hafa aðeins fyrir því að hjóla.

Þú getur eða þessa leið