Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 1178sinnum, niðurhalað 5 sinni
nálægt Kleppur, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
JÞS + BJ: Mosó, Hafrav - Rauðav - Heiðmö- Búrfellsgjá - Krýsuvíkurmalbik
Leiðin byrjar í Árbænum: Vínlandsleið - Mosfellsbær - áleiðis upp að Skammadal - Reykjadal - Hafravatn - Langavatn - Reynisvatn - flott leið niður að Rauðavatni - yfir í Heiðmörk - svokallaðan Berta hring - stíg sem liggur yfir að Búrfellsgjá (ekki ofan í gjánna, stígur sem er fáfarinn) - Kaldársel - stíg sem heitir Undirhlíð frá Helgafell - yfir Bláfjallaafleggjara - áfram yfir á Krísuvíkurmalbikið - hægri inn að Hvaleyrarvatni - þriggja vatna leið og niður í Árbæ. Frábær leið, ansi löng, en mæli hiklaust með henni.
Athugasemdir