ATH Ekki fylgja þessari stoð veldu frekar þær sem ég visa í hér fyrir neðan.
This is a partial path DO NOT FOLLOW my path use rather the links I cite below.
Ég fylgdi þessari stoð
https://www.wikiloc.com/mountain-biking-trails/reykjanesfolksvangur-hellutindar-3414275í snjó og smá frosti.
Frábær leið. Flott útsýni.
Það er auðvelt að fylgja slóðinni eftir fjallshryggnum. Ef maður hjólar vestur þarf maður að hjóla meira upp en niður og stundum að teima hjólið.
Það var frekar mikill snjór í norðurhliðinni þar sem leiðin liggur niður að sléttunni þannig að ég hætti að fylgja slóðinni og klöngraðist niður kletta stystu leiðina að veginum.
Leiðin eftir veginum austur er niður í móti alla leið - mjög þægilegt.
Ef þú ert að vilt frekar hjóla lengri leiðir niður í móti uppi á fjallinu sjálfu er trúlega betra að hjóla hina leiðina. Sjá þessa lýsingu:
https://www.wikiloc.com/mountain-biking-trails/hafnarfjordur-31974663
Athugasemdir