Niðurhal
Larusarni

Fjarlægð

20,99 km

Heildar hækkun

235 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

235 m

Max elevation

292 m

Trailrank

41 4,7

Min elevation

84 m

Trail type

Loop
 • Myndband af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun
 • Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun
 • Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun
 • Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun
 • Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun
 • Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun

Tími

ein klukkustund 52 mínútur

Hnit

1692

Uploaded

27. ágúst 2013

Recorded

ágúst 2013
 • Rating

   
 • Information

   
 • Easy to follow

   
 • Scenery

   
Be the first to clap
1 comment
 
Share
-
-
292 m
84 m
20,99 km

Skoðað 5563sinnum, niðurhalað 74 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Hluti hinnar fornu Selvogsgötu hjólaður sem partur af hringleið með upphaf og endi í Kaldárseli. Upphaf leiðarinnar liggur um Undirhlíðar, þar er blanda af gömlum jeppaslóða, helluhrauni og moldareinstígum. All-torfært á stuttum köflum en hjólanlegt. Komið er út á Bláfjallaveg (417) og honum fylgt í austur allt að Selvogsgötu, góður malarvegur að mestu. Við Selvogsgötu er gamalt rauðleitt sæluhús, þar er farið áleiðis upp Selvogsgötuna í Suður til þess eins að ná smá hæð til að skemmta sér á niðurleiðinni. Mestur hluti Selvogsgötunnar að línuveginum við Helgahell er helluhraun sem er tæknilega krefjandi á köflum en flæðir undarlega vel, þetta er hápunktur leiðarinnar hvað varðar skemmtilegt undirlag. Þegar nær dregur Valahnúkum við Helgafell er komið í eldra hraun og meiri torfærur en endar svo á sand/malar-stígum að Kaldárseli.

Þetta er leið sem leyfir AM hjólum að njóta sín en er fær öllum fjallahjólum.

Myndbandið sýnir þann hluta leiðarinnar sem fer um Selvogsgötu.
http://www.youtube.com/watch?v=iofMiZNBa9g

1 comment

 • Gunnhildur I. Georgsdóttir 25. sep. 2015

  I have followed this trail  View more

  Mjög falleg leið í haustkvöldsólinni :) Helluhraunskaflinn einstaklega skemmtilegur og krefjandi á köflum.

You can or this trail