Niðurhal

Fjarlægð

19,9 km

Heildar hækkun

161 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

161 m

Hám. hækkun

180 m

Trailrank

40 4,2

Lágm. hækkun

81 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell
 • Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell
 • Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell
 • Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell

Tími

ein klukkustund 59 mínútur

Hnit

1450

Hlaðið upp

16. febrúar 2013

Tekið upp

febrúar 2013
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Deila
-
-
180 m
81 m
19,9 km

Skoðað 6453sinnum, niðurhalað 106 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Lagt upp frá Kaldárseli, hjólað austur fyrir Helgafell, inn á Dalaleið að hluta að Vatnsskarði og inn á Krísuvíkurveg. Farið inn á Undirhlíðaleið frá malarnámunni og henni fylgt aftur að Kaldárseli. Leiðin liggur um helluhraunskafla, sand, mold, einstigi, gamla malarvegi og jeppaslóða. Góð fjölbreytni og tæknilega kerfjandi kaflar.

Leiðin var farin í febrúar þegar frost var í jörðu og lítill sem enginn snjór, kjöraðstæður. Víða er sandur og mold og langir kaflar örugglega óspennandi í blautu.

4 ummæli

 • Mynd af Ballenapez

  Ballenapez 18. feb. 2013

  Það er tiltölulega lítil hækkun á þessari leið. Leiðina má alveg fara á hardtail.

 • Haukurso 1. jún. 2014

  Ég hef fylgt þessari leið  Skoða meira

  Fórum saman 3 félagar og kíktum á þetta. Þekktum svæðið ekkert og þurftum að nota aðeins appið til að fylgja leiðinni. Nokkuð torfært á köflum en skemmtileg leið. Vegurinn nokkuð gljúpur og grítt með mjúkum jarðveg inn á milli. Það var búið að rigna alla helgina þannig að jarðvegurinn gat svikið. Mjög gaman :)

 • ingvarg@ingvarg.com 8. ágú. 2016

  Ég hef fylgt þessari leið  Skoða meira

  Erfið á köflum en mjög skemmtileg.

 • Gunnar Jonsson 1 16. jún. 2021

  Fór þessa leið í dag á full sus hjóli. Sammála að hún erfið á köflum og tekur í. En er skemmtileg og fjölbreytt

Þú getur eða þessa leið