Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 2837sinnum, niðurhalað 61 sinni
nálægt Bláskógabyggð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
Fjölbreytt og skemmtileg fjallahjólaleið! Slóðar, sléttir vegir og torfærur. Hraun, grjót, möl, graslendi, mold, vatn og drulla (í og eftir rigningu). Dálítið stórkarlaleg færð milli Úthlíðar og suðurenda Miðfells (þeir
sem ekki gefast upp hér fá það ríkulega launað á öðrum hlutum leiðarinnar!). Þokkalega greiðfært að öðru leyti. Farið meðfram fjöllum, um hraunbreiður, gróið land og skóglendi með viðkomu í Brúarárskörðum. Tilkomumkill fjallahringur og fjölbreytt náttúra og víðsýni!
Fallegt útsýni
Vegamót við Högnhöfða
Fallegt útsýni
Brúarárskörð
Fallegt útsýni
Miðhúsaskógur, gönguleið
Fallegt útsýni
Miðhúsaskógur, gönguleið
Athugasemdir