Niðurhal
Baldur J. B.

Fjarlægð

20,46 km

Heildar hækkun

108 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

108 m

Hám. hækkun

298 m

Trailrank

41

Lágm. hækkun

179 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða
  • Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða
  • Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða
  • Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða
  • Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða
  • Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða

Tími

5 klukkustundir 25 mínútur

Hnit

1802

Hlaðið upp

18. október 2016

Tekið upp

október 2016

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
298 m
179 m
20,46 km

Skoðað 2837sinnum, niðurhalað 61 sinni

nálægt Bláskógabyggð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Fjölbreytt og skemmtileg fjallahjólaleið! Slóðar, sléttir vegir og torfærur. Hraun, grjót, möl, graslendi, mold, vatn og drulla (í og eftir rigningu). Dálítið stórkarlaleg færð milli Úthlíðar og suðurenda Miðfells (þeir
sem ekki gefast upp hér fá það ríkulega launað á öðrum hlutum leiðarinnar!). Þokkalega greiðfært að öðru leyti. Farið meðfram fjöllum, um hraunbreiður, gróið land og skóglendi með viðkomu í Brúarárskörðum. Tilkomumkill fjallahringur og fjölbreytt náttúra og víðsýni!
Fallegt útsýni

Úthlíð

Fallegt útsýni

Vegamót við Högnhöfða

Vegamót
Fallegt útsýni

Brúarárskörð

Fallegt útsýni

Miðhúsaskógur, gönguleið

Miðhúsaskógur
Fallegt útsýni

Miðhúsaskógur, gönguleið

m

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið