Niðurhal
abthordarson
83 10 0

Fjarlægð

9,11 km

Heildar hækkun

612 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

620 m

Hám. hækkun

749 m

Trailrank

15

Lágm. hækkun

322 m

Tegund leiðar

Hringur

Hnit

86

Hlaðið upp

4. júní 2009

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
749 m
322 m
9,11 km

Skoðað 3117sinnum, niðurhalað 9 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)

10.5.2009 [Þessi leið var ekki gengin af okkur, það gleymdist að taka GPS-ið með, púhúhú - svo ekki elta þessa leið - gæti endað illa :-)]Sunnudaginn 10. maí var lagt af stað frá Grafarvoginum áleiðis upp á Hafravatn þaðan sem leið lá á Nesjavallaveg áleiðis í Dyradal. Nú skyldi tekið á því og Vörðuskeggi kláraður enda sat það enn í félagsmönnum OFAR þegar að frá varð að hverfa þegar reynt var við hann í febrúar síðastliðnum. Þú getur lesið meira hér.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið