-
-
695 m
385 m
0
3,6
7,1
14,27 km
Skoðað 2934sinnum, niðurhalað 23 sinni
nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)
22.2.2009 Í annað sinn tók Gönguhópurinn Ofar sig til og gekk til fjalla. Aftur mættu til göngu Alfred, Sveinn og Andrés en sérleg vöntun var í Júlla kallinum en hann hafði farið í sumarbústað um helgina og gat því ekki komið með. Við komumst ekki alveg uppá topp Hengils en langt áleiðis þó. Lesa má meira um þessa svaðilför hér.
You can add a comment or review this trail
Athugasemdir