Niðurhal
abthordarson
83 10 0

Fjarlægð

14,27 km

Heildar hækkun

755 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

722 m

Hám. hækkun

695 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

385 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

4 klukkustundir 29 mínútur

Hnit

3572

Hlaðið upp

7. mars 2009

Tekið upp

febrúar 2009

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
695 m
385 m
14,27 km

Skoðað 2976sinnum, niðurhalað 23 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)

22.2.2009 Í annað sinn tók Gönguhópurinn Ofar sig til og gekk til fjalla. Aftur mættu til göngu Alfred, Sveinn og Andrés en sérleg vöntun var í Júlla kallinum en hann hafði farið í sumarbústað um helgina og gat því ekki komið með. Við komumst ekki alveg uppá topp Hengils en langt áleiðis þó. Lesa má meira um þessa svaðilför hér.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið