Niðurhal
abthordarson
83 10 0

Heildar hækkun

1.040 m

Styrkleiki

Erfitt

niður á móti

1.064 m

Max elevation

855 m

Trailrank

19

Min elevation

42 m

Trail type

Loop

Tími

5 klukkustundir 20 mínútur

Hnit

3149

Uploaded

10. nóvember 2009

Recorded

nóvember 2009
Be the first to clap
Share
-
-
855 m
42 m
13,33 km

Skoðað 3404sinnum, niðurhalað 11 sinni

nálægt Miðsandur, Vesturland (Ísland)

Eftir því sem ofar dró kom æ betur í ljós hið gullfallega útsýni allt í kring um fellið og loks þegar á toppinn var komið blasti við landið í allri sinni dýrð, Hvalfjörðurinn, Skarðsheiðin og Skessuhorn (sem að ætlunin er að verði farin í næstu ferð), Baula, Skjaldbreiður, og ekki síst Hvalvatn, Botnsúlur (þar sem Syðsta Súla heilsaði okkur og við þökkuðum henni fyrir síðast) sem og Suðurfjall og svo margt fleira sem ekki verður endilega talið upp hér. En frekari texta um ferðina má lesa hér

Athugasemdir

    You can or this trail