Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

24,91 km

Heildar hækkun

1.043 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.043 m

Hám. hækkun

1.533 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

1.066 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Askja hringleið kringum Öskjuvatn 080809
  • Mynd af Askja hringleið kringum Öskjuvatn 080809
  • Mynd af Askja hringleið kringum Öskjuvatn 080809
  • Mynd af Askja hringleið kringum Öskjuvatn 080809
  • Mynd af Askja hringleið kringum Öskjuvatn 080809
  • Mynd af Askja hringleið kringum Öskjuvatn 080809

Tími

10 klukkustundir 42 mínútur

Hnit

2682

Hlaðið upp

30. mars 2019

Tekið upp

ágúst 2009

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.533 m
1.066 m
24,91 km

Skoðað 218sinnum, niðurhalað 17 sinni

nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Kyngimögnuð og líklega flottasta gangan okkar á Íslandi kringum Öskjuvatn í 4ra daga ferð á Herðubreið, að Víti, um Dyngjufjöll og kringum Öskjuvatn. Dulúðug og töfrandi upplifun og einstakur andi í þessari göngu þar sem við upplifðum æðri mátt og nærveru einhvers af öðrum heimi. Einstakt veður og aðstæður með besta móti en erfið leið til rötunar og leiðarvals á köflum fyrir óvana og mjög lofthrædda. Án efa ein flottasta gönguleið landsins.
Ferðasaga hér - ath. á eftir Herðubreið, skrolla niður síðuna:
http://www.fjallgongur.is/tindur26_herdubreid_070809.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið