Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

18,68 km

Heildar hækkun

1.000 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.000 m

Hám. hækkun

940 m

Trailrank

42

Lágm. hækkun

573 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Barmur, Jökulgil, Hryggurinn milli gilja, Grænihryggur, Sveinsgil, Halldórsgil 030916
 • Mynd af Barmur, Jökulgil, Hryggurinn milli gilja, Grænihryggur, Sveinsgil, Halldórsgil 030916
 • Mynd af Barmur, Jökulgil, Hryggurinn milli gilja, Grænihryggur, Sveinsgil, Halldórsgil 030916
 • Mynd af Barmur, Jökulgil, Hryggurinn milli gilja, Grænihryggur, Sveinsgil, Halldórsgil 030916
 • Mynd af Barmur, Jökulgil, Hryggurinn milli gilja, Grænihryggur, Sveinsgil, Halldórsgil 030916
 • Mynd af Barmur, Jökulgil, Hryggurinn milli gilja, Grænihryggur, Sveinsgil, Halldórsgil 030916

Tími

9 klukkustundir ein mínúta

Hnit

2357

Hlaðið upp

11. desember 2019

Tekið upp

september 2016

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Deila
-
-
940 m
573 m
18,68 km

Skoðað 2225sinnum, niðurhalað 108 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Fjöllin að Fjallabaki II frá Halldórsgili óhefðbundna leið upp á Barm (Austurbarmur) sem gnæfir yfir Jökulgili og tekin þar ákvörðun um að fara niður af honum í Jökulgilið og þaðan upp á Hrygginn milli gilja og hann genginn í óvissuferð alla leið að Grænahrygg. Frá Grænahrygg farin hefðbundin leið um Sveinsgil og Halldórsgil til baka í bílana.

Stórkostleg leið og ein af okkar allra flottustu, litríkustu og formfegurstu frá upphafi vega.

Ferðasagan hér:

http://www.fjallgongur.is/tindur132_fjallabak2_030916.htm

1 athugasemd

 • Mynd af Gunnar Ingi Halldórsson

  Gunnar Ingi Halldórsson 16. sep. 2020

  Hæ - þetta er rosalega flott leið hjá ykkur - var eitthvað vandamál að upp úr Jökulgilinu og upp á Hrygginn milli gilja? Þarf einhverjar tryggingar einhversstaðar á þessari leið?

Þú getur eða þessa leið