Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

18,2 km

Heildar hækkun

1.244 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.244 m

Hám. hækkun

1.029 m

Trailrank

36

Lágm. hækkun

599 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Bláhnúkur, Hamragilstindur, Suðurskalli, Hattur, Uppgönguhryggur, Skalli, Vörðuhnúkur og Brandur 290815
  • Mynd af Bláhnúkur, Hamragilstindur, Suðurskalli, Hattur, Uppgönguhryggur, Skalli, Vörðuhnúkur og Brandur 290815
  • Mynd af Bláhnúkur, Hamragilstindur, Suðurskalli, Hattur, Uppgönguhryggur, Skalli, Vörðuhnúkur og Brandur 290815
  • Mynd af Bláhnúkur, Hamragilstindur, Suðurskalli, Hattur, Uppgönguhryggur, Skalli, Vörðuhnúkur og Brandur 290815
  • Mynd af Bláhnúkur, Hamragilstindur, Suðurskalli, Hattur, Uppgönguhryggur, Skalli, Vörðuhnúkur og Brandur 290815
  • Mynd af Bláhnúkur, Hamragilstindur, Suðurskalli, Hattur, Uppgönguhryggur, Skalli, Vörðuhnúkur og Brandur 290815

Tími

8 klukkustundir 38 mínútur

Hnit

1764

Hlaðið upp

4. desember 2019

Tekið upp

ágúst 2015

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.029 m
599 m
18,2 km

Skoðað 644sinnum, niðurhalað 21 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Fjöllin að Fjallabaki I
Bláhnúkur, Hamragilstindur, Suðurskalli, Hattur, Uppgönguhryggur, Skalli, Vörðuhnúkur og Brandur laugardaginn 29. ágúst 2015

Fyrsta formlega fjalla-safn-ganga Toppfara um Friðlandið að Fjallabaki var farin laugardaginn 29. ágúst 2015 þar sem gengið var á átta ólík fjöll um þéttar brekkur, djúp gil, snarpar brúnir og bratta hryggi frá Landmannalaugum upp á hálendið og niður í Hattver í einstaklega fallegu og góðu veðri... og tæru skyggni og útsýni sem við höfum sjaldan fengið eins víðsýnt, fjölbreytt og fagurt... þar sem stundum var tæpt að fóta sig á köflum en ævintýralega gaman í einstökum friði og fegurð... hita og svita magnaðri litadýrð og formfegurð og yndislegasta félagsskap sem hægt er að hugsa sér...

Ferðasagan hér: http://www.fjallgongur.is/tindur121_fjallabak1_8tindar_290815.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið