Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 169sinnum, niðurhalað 10 sinni
nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
Fjórða Þingvallafjallið og þriðja ganga klúbbsins á Búrfell í Þingvallasveit en nú frá Brúsastöðum í vetrarfæri. Giljótt leið og krækja þarf fyrir tvær ár / gljúfur á leiðinni. Við erum hrifnari af leiðinni frá Svartagili eftir reynslu af báðum (Leggjabrjótsleiðin að hluta). Svartagilsleiðin er fallegri og skemmtilegri en þar þarf að vaða Öxará og stikla með herkjum yfir ánna líka í upphafi göngunnar.
Ferðasaga hér: http://fjallgongur.is/tindur192_burfell_thingvollum_290220.htm
Athugasemdir