Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

17,18 km

Heildar hækkun

1.466 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.466 m

Hám. hækkun

1.153 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

32 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Dyrfjöll í Borgarfirði eystri 060810
  • Mynd af Dyrfjöll í Borgarfirði eystri 060810
  • Mynd af Dyrfjöll í Borgarfirði eystri 060810
  • Mynd af Dyrfjöll í Borgarfirði eystri 060810
  • Mynd af Dyrfjöll í Borgarfirði eystri 060810
  • Mynd af Dyrfjöll í Borgarfirði eystri 060810

Tími

10 klukkustundir 14 mínútur

Hnit

2262

Hlaðið upp

11. desember 2019

Tekið upp

ágúst 2010

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.153 m
32 m
17,18 km

Skoðað 443sinnum, niðurhalað 15 sinni

nálægt Bakkagerði, Austurland (Ísland)

Mögnuð sumarferð á Dyrfjöll og á Snæfell fyrir á austurlandi. Hér er slóðin á Dyrfjöll.

Leiðsögn var fengin frá Wildboys, þeim Skúla Júlíussyni og Óskari Wild (Fjallhress) og er leiðin kyngimögnuð frá upphafi til enda. Eini "varasami" kaflinn rötunarlega séð er hliðarhallinn undir smáfossinum þar sem sniðganga þarf undir klettana til að komast upp á fjallendið og líklega ráða snjóalög mestu um endanlegt leiðarval á þessum kafla. Annars er leiðin greiðfær öllum sem eru vanir löngum dagsgöngum.

Mögnuð leið sem ekki er annað hægt en mæla með við allt fjallafólk að fara. Wildboys og/eða Skúli Júlíusson voru alltaf með árlega göngu þarna upp, mælum eindregið með því að fá þá félaga til að leiðsegja þessa leið, þeir voru upphafsmenn að því almennt séð að fara með hópa þarna upp.

Ferðasagan hér en hún tekur alla ferðina með Snæfelli líka seinni daginn sem var meiriháttar sögulegt eitt og sér :-)

http://www.fjallgongur.is/tindur42_dyrfjoll_snaefell_060810.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið