Niðurhal

Fjarlægð

15,93 km

Heildar hækkun

1.124 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.124 m

Hám. hækkun

1.136 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

40 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Dyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013
  • Mynd af Dyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013
  • Mynd af Dyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013
  • Mynd af Dyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013
  • Mynd af Dyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013
  • Mynd af Dyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013

Tími

9 klukkustundir

Hnit

2135

Hlaðið upp

13. desember 2015

Tekið upp

júní 2013

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.136 m
40 m
15,93 km

Skoðað 1364sinnum, niðurhalað 19 sinni

nálægt Bakkagerði, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Mikilvægt að vita: Trackið er tekið í töluverðum snjó og þarf göngufólk að taka mið af því. Gangan er farin 29. júní 2013 og enn mikill snjór í fjallinu. Við fórum t.d. beint upp úr rákinni þar sem farið er inn á fjallið en ekki í enda hennar eins og venjan er. Fjallshlíðin ofan rákarinnar er brött og mjög skynsamlegt að hafa brodda tiltæka ef gengið er á fönn sem oft er í fjallinu. Þegar upp á brúnina ofan bröttu hlíðarinnar var komið gengum við eftir hryggnum t.h. í átt að Dyrfjallstindi og skoðuðum glæsiega tinda á egginni milli Dyrfjallstinds og Miðfells. Síðan til baka eftir hryggnum og sem leið lá upp á hæsta tindinn sem er 1136 m. Stórkostlegt útsýni og mikilfenglegt umhverfi. Mæli með leiðsögumanni sem þekkir til í þessa göngu.
Varða

Brandsbalarétt

River
Fjallskarð

Súla 1137 m height

1137 m height

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið