Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

22,36 km

Heildar hækkun

1.897 m

Tæknilegir erfiðleikar

Mjög erfitt

Lækkun

1.897 m

Hám. hækkun

1.918 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

81 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Dyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517
  • Mynd af Dyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517
  • Mynd af Dyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517
  • Mynd af Dyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517
  • Mynd af Dyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517
  • Mynd af Dyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517

Tími

15 klukkustundir 10 mínútur

Hnit

2272

Hlaðið upp

11. desember 2019

Tekið upp

maí 2017

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.918 m
81 m
22,36 km

Skoðað 550sinnum, niðurhalað 15 sinni

nálægt Fagurhólsmýri, Austurland (Ísland)

Ein stórkostlegasta og erfiðasta gangan í sögu klúbbsins. Leiðsögn var í höndum Jóns Heiðars Andréssonar og félaga í Asgard Beyond en þeir félagar hafa farið með okkur í margar magnaðar jöklaferðir. Þessi er sú brattasta, erfiðasta, stórbrotnasta, fjölbreyttasta og fallegasta nokkurn tíma.

Leiðin er stórbrotin frá fyrsta skrefi til þess síðasta og ekki á færi neinna nema vanra fjallamanna sem eru öruggir á jökli, í jöklabroddum með ísexi og í bratta að feta sig upp ísaðar brekkur á broddunum.

Ferð sem er án efa á Topp 10 lista yfir flottustu ferðir Toppfara frá upphafi á Íslandi.

Ferðasagan hér:

http://www.fjallgongur.is/tindur142_dyrhamar_060517.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið